Okkar verkefni sem tilnefnd eru til Splash Awards 2022

2 min.
Splash Awards Nominees

Splash Awards fara fram á hverju ári og verðlaunin eru veitt til þess að fagna framúrskarandi Drupal verkefnum. Verðlaunin voru fyrst veitt í Hollandi árið 2014 og árið 2017 hlutu verkefni frá þýskumælandi löndum Splash Awards í fyrsta sinn.

Splash Awards heiðra bæði Drupal þjónustuveitendur sem og notendur vefkerfisins. Við erum stolt að segja frá því að í ár hlaut 1xINTERNET tilnefningar í þremur flokkum á þýsku-austurrísku Splash Awards.

Nánar um tilnefningarnar

Fjölsíðukerfi Hýsingarlausn

Umwelttechnik BW GmbH

Teaser UTBW

UTBW er ríkisstofnun sem starfar á sviði umhverfistækni og auðlindanýtingar. Stofnunin heldur úti mörgum vefsíðum og vildu stýra þeim öllum í einu...

Vefumsjónarkerfi

Unity Blog - Fjöltyngt blogg

Teaser Unity Blog

Unity blog er vinsælt, gagnvirkt blogg sem heyrir undir Unity Technologies, framleiðendur Unity tölvuleikjahugbúnaðarins. Unity vildu samstilla alla...

Fjölsíðukerfi

Schwabe Group - miðlægt fjölsíðukerfi

Grænt tún með Dísarunnum

Fjölsíðukerfi (e. multisite solution) veitir góða yfirsýn og miðlæga stjórnun allra vefsíða, það dregur úr kostnaði, og auðveldar samræmt útlit milli...

Splash Awards verðlaunahátíðin 2022

Við bíðum spennt eftir verðlaunaafhendingunni sem fer fram fimmtudaginn 10. nóvember 2022 í Hamborg. Skoðaðu vefsíðu Splash Awards til að sjá önnur tilnefnd verkefni.

Splash Awards

Deila grein

Fleiri greinar

Fréttir

1xINTERNET vinnur til Splash Awards verðlauna 2022

The 1xINTERNET winning team at the Splash Awards Germany Austria 2022

1xINTERNET á þýsku og austurrísku Splash Awards verðlaunahátíðinni. Við unnum fyrstu verðlaun í...

4 min.
News

Winners of the Splash Awards 2023

The Maggi trophy, photographed by Jonas Neugebauer

Another year of success. 1xINTERNET has once again impressed the jury with its innovative solutions...

2 min.