
Alþjóðlegt og fjölbreytt teymi
1xINTERNET var stofnað árið 2013 með það að markmiði að búa til framsæknar stafrænar lausnir og veita viðskiptavinum faglega þjónustu. Frá upphafi höfum við byggt allar okkar lausnir með Drupal, að okkar mati er Drupal öflugasti og sveigjanlegasti frjálsi hugbúnaður sem völ er á. Við notum JavaScript safnið React þegar kemur að forritum þar sem framendinn er aðskilinn bakendanum (e. decoupled applications). Með React getum við skapað framúrskarandi notendaupplifun fyrir þína vefsíðu.
Teymið okkar

Bruno Bruno

Daniil Borysenko

Denis Dmitriiev

Eusebio Chirino

Fanney Þ. Guðmundsdóttir

Ferran Bosch

Florian Le Rouzic

Francisco Sánchez López

Gareth Eskandarzadeh

Hanna Lunau

Irina Khramtsova

Jesús Márquez Delgado

Jose Nieves

Juliane Vöske

Karin Herbst

Magnús F. Norðfjörð

Malik Gulraiz Haider

Marcel Reimer

Oleksiy Kalinichenko

Roya Heidari

Samuel Reina

Sophie Twiss
Afhverju ættir þú að vinna með okkur?
Teymið okkar vex stöðugt og hefur mikla sérþekkingu til að mæta öllum þínum óskum. Þar sem tækninni fleytir stöðugt fram og hröð breyting á sér stað í vefþróun er nauðsynlegt að vinna saman og miðla þekkingu áfram. Hjá 1xINTERNET starfa viðskiptastjórar, verkefnastjórar, bakenda- og framendaforritarar, vefhönnuðir, SEO sérfræðingar, og markaðsfræðingar sem tryggir það að við getum boðið upp á nýjustu og bestu lausnirnar á markaðnum.
Snjallsímar, vefforrit og farsímavefsíður eru stór hluti af daglegu lífi allra og engin fyrirtæki hafa efni á að vera útundan í þeirri þróun. Við getum hjálpað þér að setja saman vefstefnu sem hentar þínu fyrirtæki.
