Það skiptir ekki öllu máli hvaðan þú kemur. Ef þú hefur metnað til að gera vel, langar að vinna í alþjóðlegu umhverfi með frábærum hópi fólks í spennandi og krefjandi verkefnum gætir þú hafa rambað á réttan stað.
Rannsóknir sýna að góður starfsandi meðal starfsfólks er einn stærsti þáttur þess að fyrirtæki nái árangri. Fólk sem er ánægt í vinnunni stendur sig betur. Þetta er mjög mikilvægt fyrir okkur hjá 1xINTERNET. Við leggjum áherslu á teymisvinnu en á sama tíma viljum við að allir hafi tækifæri til þess að vaxa og dafna. Ef þú eyðir 1/3 af deginum í vinnunni, er eins gott að það sé gaman og gefandi. Er það ekki?
Laus störf
Spjöllum saman og finnum réttu lausnina fyrir þig!