Við bjóðum upp á þjónustu sem færir þig nær þínum viðskiptamarkmiðum

Vefþróun

 

Drupal þróun

Hjá 1xINTERNET starfar heilt teymi reyndra Drupal sérfræðinga. 1xINTERNET hefur orðið ein leiðandi Drupal stofa í Evrópu, þekkt fyrir faglegt vinnuumhverfi. Ef þú eða fyrirtækið þitt eruð í leit að félaga við Drupal verkefni, erum við tilbúin fyrir þig.

Lesa meira

 

React þróun

Hjá 1xINTERNET starfar hópur reyndra React sérfræðinga sem þróa vefi og farsímaforrit með nýjustu tækni. Við notum bæði React JS og React Native svo fyrirtækið þitt geti nýtt alla þá tækni sem í boði er og skarað fram úr meðal samkeppnisaðila.

Lesa meira

 

Vefþróun

 

Leitarkerfi

Elasticsearch er ein fremsta leitar- og greiningarvél sem völ er á og með henni er hægt að setja upp háþróaða leit með framúrskarandi notendaupplifun.

Lesa meira

 

Hönnunarkerfi

Hjá 1xINTERNET búum við til öflugt hönnunarkerfi með Storybook til að samræma notendaviðmót og upplifun fyrir þín verkefni. Við búum til endurnýtanlega íhluti sem auðvelt er að viðhalda, uppfæra og samnýta. Þannig verður ferlið skilvirkara og hönnunin samræmd á öllum vettvöngum.

Lesa meira

 

Vefráðgjöf

 

Drupal Audit

Hjá 1xINTERNET tryggjum við sérsniðna nálgun við Drupal endurskoðanir (e. audits) til að sjá hvernig hægt er að bæta vefsíðuna þína. Við útbúum ítarlegt yfirlit yfir afköst og öryggi Drupal síðunnar þinnar og metum það hvar hún stendur með tilliti til hugsanlegra flutninga (e. migration) eða uppfærslna sem þú gætir viljað láta gera.

Lesa meira

 

 

Sérsniðið efni

Sérsniðin efnisumsjón og notendaupplifun gera viðveru þína á vefnum meira viðeigandi fyrir einstaka viðskiptivini og gesti síðunnar. Þarft þú hjálp við að hefja þessa vinnu fyrir fyrirtækið þitt? Hjá 1xINTERNET sýnum við þér bestu leiðirnar eftir því hvar þú stendur.

Lesa meira

 

Vefráðgjöf

 

Vinnuferli og BPM kerfi

Hjá 1xINTERNET erum við með frábærar lausnir fyrir vinnuferli og viðskiptaferlastjórnun - BPM kerfi. Við greinum viðskiptaferla þína og búum þannig til skilvirkar lausnir og byggjum upp sveigjanlega gerð flókinna gagna með Drupal. 

Lesa meira

 

Markaðssetning

 

Markaðssetning í leitarvélum

Það er mikilvægt að fínstilla sýnileika vefsíðna og bæta niðurstöður þegar leitað er eftir efni sem tengist þinni síðu. Fáðu hjálp við að skipuleggja og búa til efni til að auka umferð á  þína vefsíðu. Við getum hjálpað með þetta.

Lesa meira

 

Vefgreining

Stafræna markaðsteymið okkar getur ábyrgst faglega uppsetningu á vefgreiningartóli fyrir þig og sett saman sérstaka rakningarhugmynd fyrir fyrirtækið þitt. Mæling viðeigandi lykiltalna, uppsetning á Google Tag Manager og gerð sérsniðinna stjórnunarskýrslna er hluti af því sem við gerum fyrir viðskiptavini okkar.

Lesa meira

 

Vefhönnun

 

UI/ UX hönnun

Við hjálpum þér að búa til bestu vefsíðuna fyrir þína notendur. Ferlið felur í sér greiningu á vegferð neytandans um síðuna, við búum til víravirki (e. wireframes) sem tryggja bestu notendaupplifunina og svo sérstaka notendaviðmótshönnun fyrir öll tæki.

Lesa meira

 

Stuðningur

 

Drupal hýsing

Hýsingin okkar er áhrifarík lausn til að skila afkastamikilli, öruggri og áreiðanlegri stafrænni upplifun. Hún hjálpar þér að flýta fyrir markaðssetningu á Drupal verkefnum þínum og hún dregur verulega úr viðskiptakostnaði.

Lesa meira

 

 

Innleiðing GDPR

1xINTERNET býður upp á fulla þjónustu, við getum bæði veitt ráðgjöf og aðstoðað við innleiðingu á GDPR fyrir þína vefsíðu. Við göngum úr skugga um að vefsíðan þín sé í samræmi við öryggisstaðla og tryggjum gagnsæi í samskiptum sem auðveldar þér að byggja traust sambönd við viðskiptavini.

Lesa meira

Þjálfun

Drupal & React þjálfun

Þar sem teymið okkar hefur mikla sérþekkingu getum við boðið upp á faglega Drupal þjálfun. Þjálfunin fer fram í litlum hópum yfir nokkra daga. Umfang fer eftir þörfum þátttakenda. Við bjóðum upp þrjár leiðir en einnig er hægt að velja sérsniðna þjálfun ef þörf krefur. 

Lesa meira