Thunder er veflægt, open-source CMS kerfi fyrir faglega útgáfu. Thunder er byggt á Drupal 8 og var hannað af Hubert Burda Media og gefið út sem frjáls hugbúnaður árið 2016 með almennu leyfi GNU (GNU General Public License).
Thunder er veflægt, CMS kerfi fyrir faglega útgáfu. Thunder er byggt á Drupal 8 og var hannað af Hubert Burda Media og gefið út sem frjáls hugbúnaður árið 2016 með almennu leyfi GNU (GNU General Public License).
Kerfið hefur alla nýjustu og bestu Drupal virknina og inniheldur fullt af handvöldum útgefendamiðuðum einingum með sérsniðnum endurbótum og umhverfi sem auðveldar uppsetningu, útgáfur (e. deployments) og viðbótum á nýrri virkni.
Búið er að stofna samband útgefenda, samstarfsaðila í iðnaði og forritara og fjölmargar sérsniðnar viðbætur og aðrar endurbætur hafa verið búnar til og deilt áfram til þess að bæta Thunder enn frekar.
Sem leiðandi fyrirtæki í notkun Drupal í Þýskalandi hefur 1xINTERNET gengið í sambandið og veitum við faglega þjónustu þegar unnið er með Thunder.
Mynd
Sem alhliða hugbúnaðarhús bjóðum við upp á alla Thunder þjónustu
Okkar tilvísun er vefsíða Tribute to Bambi Stiftung, sem er áberandi síða frá Hubert Burda Media, sem fór í loftið árið 2018.
Mynd
Skjáskot af tributetobambi-stiftung.de, vefsíðu gerða af 1xINTERNET með Drupal Thunder
Til þess að hljóta Thunder tæknivottun verður fyrirtæki að hafa lokið að minnsta kosti einu verkefni með Thunder, sem er síðan skoðað af grunnþróunarteymi Thunder. Vottunarferlið samanstendur af gæðatryggingu, kóðaskoðun af kjarnateyminu og viðtali við viðskiptavininn um gæði og ánægju með þjónustuna.
Spjöllum saman og finnum réttu lausnina fyrir þig!