Ráðgjöf
Stafræn þróun viðskiptaferla
Vantar þig annað álit eða hjálp við að láta þín vefverkefni verða að veruleika? Við hjá 1xINTERNET höfum margra ára reynslu í skipulagningu verkefna af öllum stærðum og gerðum. Við greinum stöðuna, skipuleggjum næstu skref og gefum ráð varðandi stefnumótun og hugmyndavinnu á eftirfarandi sviðum: