
Samstarf milli hönnuða og forritara
Gott samstarf milli hönnuða og forritara er lykillinn að velgengni vefverkefna. Vel skipulagt verkflæði gerir teymum kleift að vinna á skilvirkan hátt, mæta væntingum viðskiptavina og bregðast hratt við öllum breytingum eða áskorunum sem kunna að koma upp á meðan á verkefninu stendur.

Lykilatriði í hönnunarsamstarfi
Gott samstarf milli hönnuða og forritara leiðir til árangursríkra vefverkefna. Þegar hönnunarferlið er gert með samstarfsnálgun (e. collaborative design approach), er hægt að nýta sérþekkingu beggja teyma, hönnuða og forritara, í verkefnið. Þetta skilar sér í hraðari og sveigjanlegri stafrænum lausnum.

MVP nálgun fyrir vefverkefni
Hjá 1xINTERNET notum við MVP (e. Minimum Viable Product) nálgun til að skila af okkur árangursríkum vefverkefnum. Í þessari bloggfærslu útlistum við í smáatriðum hvernig við gerum það og hvernig það hjálpar okkur að skila af okkur verkefnum innan samþykktrar tíma- og kostnaðaráætlunar.

1xBRANDCHALLENGE í heilt ár
1xBRANDCHALLENGE áskorunin færði okkur margar góðar minningar árið 2022. Þetta var gott tækifæri til að lifa, læra, ferðast og deila góðum upplifunum.

Jólaglögg 1xINTERNET 2022
Jólaglögg 1xINTERNET var stórskemmtilegt partý og eftir tveggja ára pásu var loksins hægt að hittast í eigin persónu.

1xINTERNET vinnur til Splash Awards verðlauna...
1xINTERNET á þýsku og austurrísku Splash Awards verðlaunahátíðinni. Við unnum fyrstu verðlaun í flokknum “heilbrigðisþjónusta” fyrir verkefni sem við unnum fyrir Dr. Willmar Schwabe GmbH & Co. KG. Í flokknum “ríkisstofnanir” urðum við í öðru sæti með verkefni sem við unnum fyrir Landesagentur Umwelttechnik BW GmbH.

Okkar verkefni sem tilnefnd eru til Splash...
Þrjú verkefni frá 1xINTERNET hafa verið tilnefnd til Splash Awards 2022 þremur flokkum: Heilbrigðisþjónustu, Ríkisrekinna stofnanna, Útgefenda og fjölmiðla.

Pizzu- og pastasigling á Bodenvatni og vinnustofa
Í lok ágúst var teyminu frá 1xINTERNET sem vann að BSB verkefninu boðið til Konstanz við Bodenvatn. Við fögnuðum velgengni síðasta árs og frábæru samstarfi í bátsferð með ítölskum blæ þar sem við gæddum okkur á ljúffengri pizzu og pasta.